Vinkona
Hún vakti mig með léttu banki á rúðuna. Ég vissi að hún var fyrir utan, svo ég sveipaði utan um mig morgunsloppnum og opnaði út í garð .. Þar var hún svo unaðsleg og fersk .. Ég andaði ilmi hennar að...
View ArticleSigmundur vinsamlega hættu ..
Ég vil helst ekki fylgjast með svona leiðinlegum fréttum, alveg eins og ég vil forðast hávaða frá flugeldum og mengunina sem fylgir þeim. En stundum er eins og það sé engin leið að komast undan, - nema...
View Article"Blessa forseta vorn, ríkisstjórn, löggjafarþing og dómstóla"
Fyrirsögnin er tekin úr handbók presta; Almennri kirkjubæn, en mér sýnist ekkert veita af henni þessa dagana. Reyndar lít ég á Guðna forseta sem blessun fyrir íslenska þjóð, svo yfirvegaður og...
View ArticleEins og Pandóru box hafi verið opnað ...
Ég veit ekki hvort það er rétt að "mjólka" þetta mál svona út í hið óendanlega. Það eru kostir og gallar við það. Auðvitað þarf að opinbera "siðgæði" fólks sem á að vera fyrirmyndir og eru við stjórn,...
View ArticleFólk mun gleyma .....
Stundum er erfitt að átta sig á fólki - og hef ég stundum gripið til orða Maya Angelou "I´ve learned that people will forget what you said, people will forget what you did, but people will never forget...
View ArticleRétt kona á réttum stað!
"Fötluð, hinsegin kona og öryrki" .. Og hvaða hópar voru það sem sexmenningarnir voru að ræða (og hæða) á Klausturbarnum? Það er ekki nema von að Báru hafi ofboðið - og varla trúað eigin eyrum. Ég...
View ArticleHverjar eru afleiðingarnar?
Hvaða afleiðingar hefur það í för með sér að vera dæmd sek um persónuverndarbrot? - Er það bara svona skammarbréf "Skamm Bára þú mátt aldrei gera þetta aftur!"? ..
View ArticleHlustum á sérfræðinga í fötlunarfræðum
Þegar ég fór að vinna á Sólheimum í Grímsnesi á sínum tíma, notaði ég alls konar röng orð vegna þess að ég vissi ekki betur. Ég nefndi fólkið þar til dæmis "vistmenn" og gerði mér ekki grein fyrir að...
View ArticleFlateyjargátan - meiri skömm að vera einstæð móðir en að búa með...
Það var gaman að fylgjast með Flateyjargátunni á RUV og ég missti ekki af einum þætti. Það var ekki síst tíðarandinn í þáttunum sem vakti áhuga minn, klæðnaður fólksins og einnig hugarfar varðandi...
View ArticleVirðingin kemur ekki utan frá ...
Fólk sem kemur fallega fram við hvert annað og starfar af heilindum fyrir þjóðina skapar virðingu fyrir Alþingi, hvort sem það er klætt í gallabuxur eða glansföt. Hér er það innihaldið sem virkilega...
View ArticleKona fer í stríð ..
Það þarf hugrekki til að stíga fram, vitandi að það verða afleiðingar. En um leið tel ég að Bára viti nú þegar að það eru margir sem standa með henni og styðja þessa afhjúpun. Auðvitað þarf að virða...
View ArticleNóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu mikill kærleikur
Svona förum við með börn þessa heims, og það er þyngra en tárum taki. Ég var að skoða greinar um matarsóun, bara í fyrradag, þar sem verslanir voru að farga heilu kössunum af grænmeti. Einhvern...
View ArticleÉg vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
Það er ansi hátt hlutfall þjóðarinnar sem stendur með Báru. Ekki komst nema brot a þjóðinni til að standa með Báru í dag, - svona í holdi, en hinir sem komu ekki eða komust ekki voru með í anda og...
View ArticleMætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
Ég vona að það sé bara tímaspursmál þangað til við förum að hætta þessari sprengjuhríð. Þessu flugeldaregni sem einu sinni stóð nú bara yfir á gamlárskvöld, en er nú farið að rigna öll jólin og langt...
View ArticleÞað er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleikur ..
Það kom berlega í ljós þegar að Notre Dame kirkjan brann að það er til nóg af peningum þegar á reynir. Forgangsröðunin er bara ekki gagnvart sveltandi fólki eða fátæku. Þeir sem sitja á...
View Article